Létt og lipur stjórn á umhverfinu
Hollvinir hafa fært Grensásdeild búnað að gjöf sem gerir einstaklingum með skerta hreyfifærni kleift að stjórna umhverfi sínu með snertiskjá ...
Hollvinir hafa fært Grensásdeild búnað að gjöf sem gerir einstaklingum með skerta hreyfifærni kleift að stjórna umhverfi sínu með snertiskjá ...
Góðu Hollvinir Grensásdeildar! Við sendum ykkur hlýjar kveðjur og vonum innilega að þið og ástvinir ykkar séuð við góða heilsu. Undanfarinn ...
Góðu Hollvinir og aðrir velunnarar Grensásdeildar. Í ljósi aðstæðna hefur stjórnin ákveðið að jólabasar HG verði ekki haldinn í ár. ...
Í ráði er að endurskipuleggja lóð Grensásdeildar í tengslum við byggingu nýrrar álmu sem nú er í undirbúningi. Hollvinir munu ...
„Það birtir“ heitir nýr diskur sem nú er í símasölu til styrktar HG, dásemdar tónlist með Agli Ólafssyni, Sigríði Thorlacius og Eyþóri Inga. Lagasafnið er fáanlegt ...
HOLLVINIR GRENSÁSDEILDAR
Hollvinir Grensásdeildar styðja við, efla og styrkja endurhæfingarstarf Grensásdeildar Landspítala Háskólasjúkrahúss. Það er gert með öflun fjár til tækjakaupa og annarra brýnna verka og með því að vekja athygli á mikilvægi endurhæfingar og þess starfs sem unnið er á deildinni. Einnig með því að taka þátt í undirbúningi endurbóta á húsnæði deildarinnar.
Styðja má starfið fjárhagslega með fjárframlögum eða með því að senda minningarkort samtakanna, með því að smella á hnappana hér að neðan.