Aðalfundur Hollvina Grensásdeildar

AÐALFUNDUR HOLLVINA GRENSÁSDEILDAR 2024 verður haldinn MÁNUDAGINN 4.MARS 2024 kl 16:30 í Kennslustofu Grensásdeildar   Dagskrá: Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla stjórnar fyrir starfsárið 1.janúar – 31.desember ...

BHM færir Hollvinum Grensásdeildar nýjársgjöf

Fyrsta gjöf á nýja árinu barst Hollvinum Grensásdeildar frá BHM 2.janúar 2024, þegar Kolbrún Halldórsdóttir formaður BHM afhenti Guðrúnu Pétursdóttur ...

Jólakveðja

Velkomin í vöfflukaffi!

Laugardaginn 4.nóvember 2023 bjóða Hollvinir Grensáss til Þakkargjörðar-Vöfflukaffis í Bústaðakirkju kll 14-17. Við þökkum þannig fyrir hlýhug og stuðning við ...

Tvær stjörnur

Tvær stjörnur er hálsmen sem Katrín Björk Guðjónsdóttir frá Flateyri hannaði. Katrín stundaði nám við Háskóla Íslands þegar hún fékk alvarlega ...


Tölvustýrð gönguþjálfun (Gönguhermir)

Þeir sem eru næstum eða alveg lamaðir geta notað gönguhermi.
Þá eru festar utan á fæturna rafdrifnar spelkur með hreyfanlega „liði“ við hné og ökkla.
Sjúklingurinn er uppréttur og öruggur í belti sem fest er við burðarvirki neðan úr loftinu.
Þannig stendur hann á hreyfanlegu göngubretti sem skráir hverja snertingu, en spelkurnar hreyfa fæturna fyrir hann. Hann horfir á skjá með landslagi eða fylgist með eigin hreyfingum.