Hlaupið fyrir Grensás

Vaskur hópur Hollvina hljóp fyrir Grensásdeild í blíðskaparveðri 19.ágúst 2023. Þvílík stemning og stuð! Takk öll fyrir stuðninginn!

Sniglarnir grilla fyrir Grensás

Umm 200 hjól og enn fleiri Sniglar mættu í Grillið við Grensás og áttu góða stund með sjúklingum og starfsfólki. ...

Söfnun í afmælissjóð

Hollvinir standa nú fyrir símsöfnun i afmælissjóð Grensásdeildar, sem ætlaður er til kaupa á tækjum og búnaði fyrir deildina.    

Jóhanna María Gunnarsdóttir

Einstök kona kvödd.

Sniglarnir aka undir fána Grensáss

Sniglarnir - Bifhjólasamtök lýðveldisins fóru í sína árlegu reið 1.maí 2023.