Hollvinir gefa 7 nýja stóla í iðjuþjálfun
Stólarnir eru sérhannaðir fyrir slíka starfsemi og mjög tæknilega útfærðir fyrir skjólstæðinga sem sitja lengi við iðjuþjálfun. - Myndin er ...
Stólarnir eru sérhannaðir fyrir slíka starfsemi og mjög tæknilega útfærðir fyrir skjólstæðinga sem sitja lengi við iðjuþjálfun. - Myndin er ...
Allt að gerast, eftir nokkra verkfundi með starfsfólki Grensáss, LSH og arkitektum er búið að ákveða að byrja á lóðinni ...
Nú í þessum mánuði hafa fulltrúar Hollvina, Landspítala og starfsmanna Grensásdeildar fundað með landslagsarkitektum og unnið að tillögum að endurhönnun lóðarinnar. Lóðaframkvæmdir ...
Hollvinir hafa fært Grensásdeild búnað að gjöf sem gerir einstaklingum með skerta hreyfifærni kleift að stjórna umhverfi sínu með snertiskjá ...
Góðu Hollvinir Grensásdeildar! Við sendum ykkur hlýjar kveðjur og vonum innilega að þið og ástvinir ykkar séuð við góða heilsu. Undanfarinn ...
HOLLVINIR GRENSÁSDEILDAR
Hollvinir Grensásdeildar styðja við, efla og styrkja endurhæfingarstarf Grensásdeildar Landspítala Háskólasjúkrahúss. Það er gert með öflun fjár til tækjakaupa og annarra brýnna verka og með því að vekja athygli á mikilvægi endurhæfingar og þess starfs sem unnið er á deildinni. Einnig með því að taka þátt í undirbúningi endurbóta á húsnæði deildarinnar.
Styðja má starfið fjárhagslega með fjárframlögum eða með því að senda minningarkort samtakanna, með því að smella á hnappana hér að neðan.