Hlaupið fyrir Grensás
Vaskur hópur Hollvina hljóp fyrir Grensásdeild í blíðskaparveðri 19.ágúst 2023. Þvílík stemning og stuð! Takk öll fyrir stuðninginn!
Vaskur hópur Hollvina hljóp fyrir Grensásdeild í blíðskaparveðri 19.ágúst 2023. Þvílík stemning og stuð! Takk öll fyrir stuðninginn!
Umm 200 hjól og enn fleiri Sniglar mættu í Grillið við Grensás og áttu góða stund með sjúklingum og starfsfólki. ...
Hollvinir standa nú fyrir símsöfnun i afmælissjóð Grensásdeildar, sem ætlaður er til kaupa á tækjum og búnaði fyrir deildina.
Einstök kona kvödd.
Sniglarnir - Bifhjólasamtök lýðveldisins fóru í sína árlegu reið 1.maí 2023.
HOLLVINIR GRENSÁSDEILDAR
Hollvinir Grensásdeildar styðja við, efla og styrkja endurhæfingarstarf Grensásdeildar Landspítala Háskólasjúkrahúss. Það er gert með öflun fjár til tækjakaupa og annarra brýnna verka og með því að vekja athygli á mikilvægi endurhæfingar og þess starfs sem unnið er á deildinni. Einnig með því að taka þátt í undirbúningi endurbóta á húsnæði deildarinnar.
Styðja má starfið fjárhagslega með fjárframlögum eða með því að senda minningarkort samtakanna, með því að smella á hnappana hér á síðunni.