Létt og lipur stjórn á umhverfinu

Hollvinir hafa fært Grensásdeild búnað að gjöf sem gerir einstaklingum með skerta hreyfifærni kleift að stjórna umhverfi sínu með snertiskjá ...

Sólarkveðja í skammdeginu

Góðu Hollvinir Grensásdeildar! Við sendum ykkur hlýjar kveðjur og vonum innilega að þið og ástvinir ykkar séuð við góða heilsu. Undanfarinn ...

Jólabasarinn fellur niður í ár!

Góðu Hollvinir og aðrir velunnarar Grensásdeildar. Í ljósi aðstæðna hefur stjórnin ákveðið að jólabasar HG verði ekki haldinn í ár. ...

Hollvinir kosta endurbætur á lóðinni

Í ráði er að endurskipuleggja lóð Grensásdeildar í tengslum við byggingu nýrrar álmu sem nú er í undirbúningi. Hollvinir munu ...

Fjársöfnun fyrir Grensás í gangi

„Það birtir“ heitir nýr diskur sem nú er í símasölu til styrktar HG, dásemdar tónlist með Agli Ólafssyni, Sigríði Thorlacius og Eyþóri Inga. Lagasafnið er fáanlegt ...