Velkomin í vöfflukaffi!
Laugardaginn 4.nóvember 2023 bjóða Hollvinir Grensáss til Þakkargjörðar-Vöfflukaffis í Bústaðakirkju kll 14-17. Við þökkum þannig fyrir hlýhug og stuðning við ...
Þeir sem eru næstum eða alveg lamaðir geta notað gönguhermi.
Þá eru festar utan á fæturna rafdrifnar spelkur með hreyfanlega „liði“ við hné og ökkla.
Sjúklingurinn er uppréttur og öruggur í belti sem fest er við burðarvirki neðan úr loftinu.
Þannig stendur hann á hreyfanlegu göngubretti sem skráir hverja snertingu, en spelkurnar hreyfa fæturna fyrir hann. Hann horfir á skjá með landslagi eða fylgist með eigin hreyfingum.