Grensásdeild 50 ára 2023
Í ár er hálf öld liðin síðan Grensásdeild tók til starfa. Við erum mörg sem höfum notið þjónustu hennar, beint ...
Í ár er hálf öld liðin síðan Grensásdeild tók til starfa. Við erum mörg sem höfum notið þjónustu hennar, beint ...
Hollvinir Grensásdeildar sjá á bak sínum öflugasta félaga. Birgir Ingimarsson – hann Biggi okkar - kvaddi aðfararnótt síðasta sumardags 21.október 2022, ...
Þann 23. ágúst s.l. undirritaði heilbrigðisráðherra, Willum Þór Þórsson, samning Nýs Landspítala ohf. Við Nordice of Architecture og EFLU, vegna ...
Sérhönnuð lóð til útiþjálfunar skjólstæðinga Grensásdeildar
Hollvinir Grensásdeildar færðu í gær (14. júní) iðjufljálfun Grensásdeildar LSH nýtt Armeo Spring handaæfingatæki að gjöf. Tækið er notað til ...
HOLLVINIR GRENSÁSDEILDAR
Hollvinir Grensásdeildar styðja við, efla og styrkja endurhæfingarstarf Grensásdeildar Landspítala Háskólasjúkrahúss. Það er gert með öflun fjár til tækjakaupa og annarra brýnna verka og með því að vekja athygli á mikilvægi endurhæfingar og þess starfs sem unnið er á deildinni. Einnig með því að taka þátt í undirbúningi endurbóta á húsnæði deildarinnar.
Styðja má starfið fjárhagslega með fjárframlögum eða með því að senda minningarkort samtakanna, með því að smella á hnappana hér að neðan.