Aðalfundur HG 2023, haldinn 15.febrúar 2023

Aðalfundur HG var haldinn á Grensásdeild þriðjudaginn 15.febrúar 2023.  Á dagskrá voru hefðbundin aðalfundarstörf. Fundarstjóri var kjörinn Páll Svavarsson og Svava ...

Grensásdeild 50 ára 2023

Í ár er hálf öld liðin síðan Grensásdeild tók til starfa. Við erum mörg sem höfum notið þjónustu hennar, beint ...

Birgir Ingimarsson varaformaður HG er látinn

Hollvinir Grensásdeildar sjá á bak sínum öflugasta félaga. Birgir Ingimarsson – hann Biggi okkar - kvaddi aðfararnótt síðasta sumardags 21.október 2022, ...

Undirskrift heilbrigðisráðherra vegna nýbyggingar við Grensásdeild.

Þann 23. ágúst s.l. undirritaði heilbrigðisráðherra, Willum Þór Þórsson, samning Nýs Landspítala ohf. Við Nordice of Architecture og EFLU, vegna ...

Hollvinir afhenda Grensásdeild sérhannaða lóð fyrir skjólstæðinga

Sérhönnuð lóð til útiþjálfunar skjólstæðinga Grensásdeildar