Nýja viðbyggingin verður að veruleika!

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur greint frá því að ný álma með 35 endurhæfingarrúmum verði fjármögnuð að fullu á næstu þremur árum.   

HG gefa Grensásdeild tvö lungnatæki

Tækin koma að góðu gagni þegar skjólstæðingar deildarinnar hafa skerta getu til að hósta og losa um slím í lungum.

Hollvinir gefa Grensásdeild spjaldtölvur

Handhægar tölvur sem læknar geta haft með sér inn á herbergin, m.a. til að upplýsa skjólstæðinga deildarinnar um niðurstöður rannsókna.

Stækkun Grensás undirbúin

Hollvinir hafa lagt mikla áherslu á að vinna jarðveginn fyrir stækkun deildarinnar og liggja nú fyrir frumteikningar að nýrri álmu ...

Reykjavíkurborg breytir deiliskipulagi

Nýtingarhlutfall lóðar Grensásdeildar hefur verið aukið verulega. Með þessu er stigið fyrsta skrefið að byggingu nýrrar álmu til vesturs ...