Febrúar 2022

Skilti frá Hollvinum inn á Grensásdeild

Nú hafa Hollvinir Grensáss fengið leyfi til þess að hengja upp nokkra tilkynningaramma með upplýsingum um hvernig er hægt að gerast hollvinur, styrkja eða kaupa minningarkort.

Myndin er tekin þegar Jóhanna María kynnti stjórn HG verkefnið en hún hefur alfarið staðið fyrir þessu.