Janúar 2022

Hreysti sportvöruveslun og RUN2 heildsala gefa nuddbyssur

 

Hreysti sportverslun og RUN2 heildverslun með sportvörur færðu að gjöf Hollvinum Grensáss fjórar nuddbyssur, þetta eru sérlega vönduð verkfæri sem eiga eftir að koma sér vel við sjúkraþjálfun á Grensásdeild, með fréttinni má sjá mynd þegar Jóhanna María frá Hollvinum tók á móti gjöfunum og líka þegar stelpurnar í sjúkraþjálfun tómu á móti þeim - Sendum við eigendum og starfsfólki Hreysti og RUN2 bestu þakkir fyrir þessar stórkostlegu gjafir .