Júní 2021

Það er fjáröflun í gangi fyrir Hollvini Grensáss - sumarið 2021

 

Núna í sumar verðum við með síma fjáröflun fyrir Hollvini Grensáss og viljum við biðja alla að taka vel á móti úthringfólki okkar.

- með fyrirfram þökk Hollvinir Grensáss