Febrúar 2021

Hollvinir gefa 7 nýja stóla í iðjuþjálfun

Stólarnir eru sérhannaðir fyrir slíka starfsemi og mjög tæknilega útfærðir fyrir skjólstæðinga sem sitja lengi við iðjuþjálfun. - Myndin er tekin þegar hressir og glaðir starfsmenn iðjunnar tóku á móti stólunum góðu, - koma þeir sér vel fyrir alla sem stunda iðjuþjálfun á Grensásdeild, en mikil þörf var á slíkum stólum þar.
Innilega til hamingju.