Febrúar 2021

Breytingar á lóð sunnanvið hús í sumar

Allt að gerast, eftir nokkra verkfundi með starfsfólki Grensáss, LSH og arkitektum er búið að ákveða að byrja á lóðinni og portinu sunnan við hús Grensásdeildar - hérna er árangur fundanna settur upp myndrænt, kannski betra að átta sig á því sem er að fara af stað - Þetta er virkilega spennandi verkefni og óskum við öllum til hamingju með áfangann.

Hollvinir standa að kostnaði við verkið