Ágúst 2020

Blessuð sé minning Guðbjargar

Guðbjörg Kristín Ludvigsdóttir endurhæfingarlæknir á Grensásdeild lést á Líknardeild Landspítalans 7. ágúst.

Hollvinir Grensásdeildar þakka hennar frábæra starf í þágu endurhæfingar, sem breytt hefur lífi svo margra. Ástvinum öllum er vottuð innileg samúð.