Desember 2019

Reykjavíkurborg breytir deiliskipulagi

Nýtingarhlutfall lóðar Grensásdeildar hefur verið aukið verulega. Með þessu er stigið fyrsta skrefið að byggingu nýrrar álmu til vesturs ...

 

Stækkun Grensásdeildar hefur verið eitt helsta baráttumál Hollvina enda hefur kyrrstaða ríkt í húsnæðismálum deildarinnar í næstum hálfa öld. Brýnt er að auka húsakostinn verulega svo hægt sé að bæta aðstöðu bæði sjúklinga og starfsfólks og færa til nútímahorfs.