Desember 2019

Jólastemning á basar Hollvina

Fjölmenni var á basarnum sem að þessu sinni var haldinn í safnaðarheimili Bústaðakirkju. Enda dýrlegar tertur í boði, handunnir munir,veglegir happdrættis-vinningar og lifandi tónlist ...

 

 

Góður rómur var gerður að sveita- og bluegrassbandinu Strá-kurr.

Frá vinstri: Stefán Yngvason, yfirlæknir á Grensásdeild (banjó); Ingólfur Kristjánsson (söngur og gítar); Jón Gunnar Þorsteinsson (bassi); Ari Agnarsson (trommur); Jóna Þórsdóttir (bakraddir og harmónika); Bolli Þórsson (þverflauta) og Konstantín Shcherbak (mandólín).