Október 2019

Ný herbergi á göngudeild

Fyrir aðalfund HG  6. júní 2019 voru fundarmönnum sýnd ný göngudeildarherbergi sem HG hafa stutt með tækjum og búnaði.  Með tilkomu þeirra gerbreytist vinnuaðstaðan til hins betra.