Október 2019

Mótorhjólamessa -- 10. júní 2019

Að vanda stóð séra Gunnar Sigurjónsson „kraftaklerkur“, sóknarprestur í Digraneskirkju fyrir Mótorhjólamessu á annan í hvítasunnu. Grillhúsið styrkti Hollvini Grensásdeildar með sölu "Kraftaklerksins" - hamborgara sem boðið er upp á í tenglsum við Mótorhjólamessuna. Sniglarnir, Bifhjólasamtök Lýðveldisins, styrkja HG með sama framlagi og safnast á Grillhúsinu við sölu Kraftaklerksins.