Október 2018

Reykjavíkurmaraþon: 600 þús. söfnuðust

Það var frábært veður þann 18. ágúst s.l. og góð stemning á Lækjartorgi þegar hlauparar lögðu af stað í maraþonið. Nítján hlauparar hlupu fyrir Hollvini þetta sinnið og söfnuðu um 600 þúsund krónum, sem er stórkostlegur árangur.