Mars 2011

Nýtt umhverfi á Grensás

Aðalsteinn Pálsson, deildarstjóri fasteigna, Eignasviði Landspítala, kynnti fyrir stjórn Hollvina Grensásdeildar og fyrirsvarsmönnum hennar, teikningar af nýjum bílastæðum fyrir framan Grensásdeild, er gjörbreytir allri aðkomu að deildinni.  Leist mönnum vel á það sem fyrir lá og næstu skref verð tekin á næstunni og má búast við, ef gengur sem horfir að ný bílastæði, með bílskýli yfur bifreiðastæðum fatlaðra.