Mars 2011

AÐALFUNDUR

AÐALFUNDUR
HOLLVINIR GRENSÁSDEILDAR
 
 
 
 
Aðalfundur samtakanna Hollvinir Grensásdeildar verður haldinn fimmtudaginn31. mars 2011 í safnaðarheimili Grensáskirkju og hefst kl. 17:30.
 
 
Dagskrá
 
1. Kosning fundarstjóra og fundarritara.
 
2. Skýrsla stjórnar.
 
3. Samþykkt ársreikninga.
 
4. Árgjald.
 
5. Starfsáætlun komandi árs.
 
6. Kosning stjórnar, varamanna og skoðunarmanna reikninga.
 
7. Samþykkt á viðbót í lögum samtakanna við greinina um tilgang samtakanna.
 
8. Önnur mál.
 
 
Meðlimir samtakanna og allir, sem notið hafa Grensásdeildar sem og aðstandendur þeirra og aðrir velunnarar deildarinnar eru hvattir til að koma á fundinn.
 
 
             
                                                               Stjórnin