Ingibjörg Friðriksdóttir, dóttir Ólafar heitinnar Pétursdóttur, söng ásamt Andra Birni á stuttum tónleikum fyrir vistfólkið á Grensásdeild. Ingibjörg hefur áður safnað fé fyrir Grensásdeild, m.a. fyrir tölvustýrðu handæfingartæki, er kostaði milljónir króna.