September 2010

BRÉF FRÁ RÁÐHERRA.

Álfheiður Ingadóttir er lét af störfum heilbrigðisráðherra 2. september, sýndi mikinn skilning á og stuðning við starfsemi Grensásdeildar.  Kom það glöggt í ljós í bréfi til Hollvina Grensásdeildar, dagsett 1. september, er var eitt hennar síðasta embættisverk.  HG fagna bréfinu mjög og þeim hug sem þar er að baki.