Fréttir

Klúbbur matreiðslumanna gerði lukku

Hópur matreiðslumanna kom á Grensásdeildina í vikunni og bauð skjólstæðingum og starfsfólki upp á ljúffengar krásir. 

Tileinkaður Grensásdeild í samvinnu við Beinvernd

Klúbbur matreiðslumeistara eldar fyrir sjúklinga og starfsfólk Grensásdeildar í hádeginu þriðjudaginn 20. október og vill klúbburinn með því vekja athygli ...

864.000 og æfingaíbúð á Kanilsnúðadögum IKEA

Haldnir voru kanilsnúðadagar í IKEA til styrktar Grensásdeild.  Fjöldi bakara bökuðu til góðs og söfnuðu 432.000 kr. sem IKEA tvöfaldaði ...

Ort í anda allra hetjanna

Hér er vísa sem barst í kjölfar landssöfnunarinnar þ. 25.09. sl. og er „ort í anda allra hetjanna, sem ég ...

Söfnunarreikningur Á rás fyrir Grensás

 Fjöldi fólks hefur gefið sig fram frá því á föstudagskvöldið, eftir frábærlega vel heppnaða sjónvarpssöfnun Á rás fyrir Grensás og ...

Tæplega 300 manns sóttust eftir mynd Tryggva Ólafssonar

Tryggvi Ólafsson, listamaður, gaf nýtt þrykk eftir sig í átakið Á rás fyrir Grensás. Gríðarlegur áhugi er meðal landsmanna og ...

Stórkostlegur árangur

Rúmlega 119 milljónir söfnuðust í sjónvarpsátaki okkar, Á rás fyrir Grensás, í Sjónvarpinu í gærkvöldi. Til viðbótar við þá tölu ...

Sparnaður eða sóun í heilbrigðiskerfinu??

Grein eftir Sigrúnu Knútsdóttur, sem birtist upprunalega í Morgunblaðinu, 22. 3. 2009. Enn einu sinni er niðurskurðarhnífnum beitt innan heilbrigðiskerfisins, ekki ...

Sjónvarpssöfnun Á rás fyrir Grensás í kvöld

 Landssöfnun Eddu Heiðrúnar Backman og Hollvina Grensásdeildar, Á rás fyrir Grensás til uppbyggingar og endurbóta á Grensásdeild LSH fer fram ...

Söfnunarbaukar um borg og bý

Söfnunarbaukar eru komnir í dreifingu og getur fólk styrkt átakið Á rás fyrir Grensás með framlagi í þá. Baukana er ...

Styrktarsýning á BRÁK

 Örfá sæti eru laus á sérstaka styrktarsýningu á leiksýningunni Brák, næstkomandi fimmtudagskvöld, 24. september, kl. 20. Ágóði sýningarinnar rennur í ...

Út í lífið á ný

Eftir Ingólf Margeirsson. Greinin birtist upprunalega í Morgunblaðinu 14. 3. 2009 Yfirvöld keppast nú um að spara og skera niður útgjöld ...

Vefsíðan grensas.is opnuð með viðhöfn

Vefurinn okkar, www.grensas.is var opnaður formlega á Grensásdeild, mánudaginn 21. september kl 15:30. Hópur starfsfólks var viðstaddur, ásamt stjórn HG, ...

Söfnunarsímar Á rás fyrir Grensás opnir

Nú er búið að opna fyrir söfnunarsíma Á rás fyrir Grensás. 902 5001 = 1000 kr.902 5003 = 3000 kr.902 5005 ...

Rúm milljón á Menningarnótt

Gleðiorg við Óðinstorg var yfirskrift skemmtidagskrár Á rás fyrir Grensás á Menningarnótt. Þetta var glæsileg dagskrá sem við héldum ásamt ...

Starfsfólk Grensásdeildar tók á rás fyrir Grensás

Ötull hópur hlaupagarpa frá Grensásdeild LSH hljóp áheitahlaup í nafni söfnunarinnar Á rás fyrir Grensás, í Reykjavíkurmaraþoninu á Menningarnótt. Fleiri bættust ...

Gunnlaugur afhenti söfnunarfé á Grensás

Gunnlaugur Júlíusson, hlaupari mætti á Grensásdeild og afhenti söfnunarféð sem heitið var á hann á hlaupi hans frá Reykjavík til ...

Edda Heiðrún tók á móti Gunnlaugi

Gunnlaugur Júlíusson tók fyrstur manna á rás fyrir Grensás og hóf þannig formlega söfnunarátak Eddu Heiðrúnar Backman og Hollvina Grensásdeildar

Níðst á þeim sem minnst sín mega

Stórskerðing þjónustu Grensásdeildar e. Gunnar Finnsson, rekstrarhagfræðingur og formaður Hollvina Grensásdeildar: Böðulsöx niðurskurðar á heilbrigðissviðinu hefur á ný verið hafin og höggvið ...

Grein eftir Gunnar Finnsson, formann HG

Tilgangur þessarar greinar er að setja fram í mjög grófum dráttum hugleiðingar um eina leið, en ekki þá einu, til ...