Fréttir

Þakklæti sýnt með opnu húsi!

Laugardaginn  20. nóvember sl. hélt Grensásdeild opið hús fyrir gesti og gangandi og var fjölsótt.   Kynnt voru húsakynni deildarinnar, þar ...

Opið hús á Grensásdeild verður laugardaginn 20. nóvember kl. 13.00 – 16.00

 Með opnu húsi vill starfsfólk  þakka fyrir frábærar undirtektir við átakið „Á rás fyrir Grensás“ og gefa almenningi kost á ...

Opið hús á Grensásdeild 20. nóvember n.k.!

Opið hús á Grensásdeild og eru allir hvattir til að koma á staðinn og sjá.  Mikilvægi deildarinnar er aldrei of ...

BRÉF FRÁ RÁÐHERRA.

Álfheiður Ingadóttir er lét af störfum heilbrigðisráðherra 2. september, sýndi mikinn skilning á og stuðning við starfsemi Grensásdeildar.  Kom það glöggt í ...

Merkur ávinningur hollvinanna

Þjálfunaríbúð var formlega tekin í notkun á endurhæfingardeildinni á Grensási mánudaginn 27. september 2010 að viðstöddum gestum og stjórn Hollvina ...

Opið hús á Grensásdeild

Þann 20. nóvember nk. verður haldið opið hús á Grensásdeild.  Þá mun vera hægt að skoða húsakynni deildarinnar þar á meðal æfingarsal, ...

Ómar afhenti HG 418.000,- kr.!

Í upphafi frábærrar og sérstakrar afmælisdagskrár Ómars Ragnarsonar í Salnum í Kópavogi dags.16.09.2010 fyrir fullu húsi, afhenti hann Hollvinum Grensásdeildar fjárhæð kr.418.000,- til ...

Takk fyrir sem hlupu fyrir Hollvini Grensásdeildar!

Um 19 hlauparar skráðu sig í Reykjavíkurmaraþonið 2010 og söfnuðu fyrir Hollvini Grensásdeildar kr.441.098,- og eiga miklar þakkir skilið fyrir ...

Lionsfélagar skynja gildi endurhæfingar!

Mánudaginn 13.09.2010 var móttökuathöfn á Grensásdeild fyrir Lionsklúbbinn Njörð vegna allara rausnarlegu gjafanna er klúbbfélagar gáfu deildinni s.l. vor, sem ...

Ein leið hjá Eddu Heiðrúnu!

Fimmtudaginn 26.08.2010 var opnuð sýning Eddu Heiðrúnar Backman, heiðursfélaga Hollvina Grensásdeildar, á u.þ.b. 40 munnmáluðum vatnslistaverkum, olíumálverkum og glerlistaverkum er ...

Ómar safnar fyrir Grensás!

Íslendingar hafa að undanförnu verið hvattir til að gefa Ómari Ragnarssyni eitt þúsund krónur í sjötugsafmælisgjöf sem þökk fyrir ómetanleg ...

Grenndarkynning framundan!

Heimasíða HG hefur fregnað að skipulagsráð Reykjavíkurborgar hafi samþykkt að heimila grenndarkynningu á framkvæmdum er varða endurbót á bílstæðum við ...

Hlaupið fyrir Grensás! - “Reykjavíkurmaraþonið!

Sigþrúður Loftsdóttir,  iðjuþjálfi á Grensásdeild, er sést hér ásamt Þóri Steingrímssyni og Eddu Heiðrúnu Backman, á góðri stund.  Hún hefur eins ...

300.000,- króna styrkur!

Þriðjudaginn 29. júní 2010 afhenti Gunnlaugur Júlíusson,  ofurhlauparinn þekkti,  söfnunarátakinu  „Á rás fyrir Grensás“, á Grensásdeild Landspítala Háskólasjúkrahúss, sem Edda ...

Edda Heiðrún heiðursfélagi HG

Vel sóttur aðalfundur Hollvina Grensásdeildar var haldinn 19. apríl í safnaðarheimili Grensáskirkju. Sérstakur gestur fundarins var Álfheiður Ingadóttir, heilbrigðisráðherra og ...

Aðalfundur Hollvina Grensásdeildar

Aðalfundur Hollvina Grensásdeildar var haldinn 19. apríl 2010 í safnaðarheimili Grensáskirkju!  Kosin voru í aðalstjórn þau Edda Bergmann, Guðrún Pétursdóttir, Gunnar ...

Heitið á skíðakonuna Vilborgu!

Vilborg Guðmundsdóttir sjúkraþjálfari á Grensásdeild tók þátt í lengstu og fjölmennustu almenningsskíðagöngu í heimi, Vasagöngunni í Svíþjóð mánudaginn 1. mars ...

Stjórnarmenn Hollvina Grensásdeildar á fundi með Álfheiði Ingadóttur, heilbrigðisráðherra.

Stjórnarmenn Hollvina Grensásdeildar áttu mjög góðan fund með Álfheiði Ingadóttur, heilbrigðisráðherra, þeirra Dagnýjar Brynjólfsdóttur,  Sveins Magnússonar  og Valgerðar Gunnarsdóttur úr ...

Hótel Geysir afhenti söfnunarfé á Grensás

Þann 3. október síðastliðinn var haldinn sérstakur hátíðarkvöldverður á Hótel Geysi til styrktar söfnunarátaki Eddu Heiðrúnar Backman og Hollvina Grensásdeildar, Á ...