Fréttir

Lionsfélagar skynja gildi endurhæfingar!

Mánudaginn 13.09.2010 var móttökuathöfn á Grensásdeild fyrir Lionsklúbbinn Njörð vegna allara rausnarlegu gjafanna er klúbbfélagar gáfu deildinni s.l. vor, sem ...

Ein leið hjá Eddu Heiðrúnu!

Fimmtudaginn 26.08.2010 var opnuð sýning Eddu Heiðrúnar Backman, heiðursfélaga Hollvina Grensásdeildar, á u.þ.b. 40 munnmáluðum vatnslistaverkum, olíumálverkum og glerlistaverkum er ...

Ómar safnar fyrir Grensás!

Íslendingar hafa að undanförnu verið hvattir til að gefa Ómari Ragnarssyni eitt þúsund krónur í sjötugsafmælisgjöf sem þökk fyrir ómetanleg ...

Grenndarkynning framundan!

Heimasíða HG hefur fregnað að skipulagsráð Reykjavíkurborgar hafi samþykkt að heimila grenndarkynningu á framkvæmdum er varða endurbót á bílstæðum við ...

Hlaupið fyrir Grensás! - “Reykjavíkurmaraþonið!

Sigþrúður Loftsdóttir,  iðjuþjálfi á Grensásdeild, er sést hér ásamt Þóri Steingrímssyni og Eddu Heiðrúnu Backman, á góðri stund.  Hún hefur eins ...

300.000,- króna styrkur!

Þriðjudaginn 29. júní 2010 afhenti Gunnlaugur Júlíusson,  ofurhlauparinn þekkti,  söfnunarátakinu  „Á rás fyrir Grensás“, á Grensásdeild Landspítala Háskólasjúkrahúss, sem Edda ...

Edda Heiðrún heiðursfélagi HG

Vel sóttur aðalfundur Hollvina Grensásdeildar var haldinn 19. apríl í safnaðarheimili Grensáskirkju. Sérstakur gestur fundarins var Álfheiður Ingadóttir, heilbrigðisráðherra og ...

Aðalfundur Hollvina Grensásdeildar

Aðalfundur Hollvina Grensásdeildar var haldinn 19. apríl 2010 í safnaðarheimili Grensáskirkju!  Kosin voru í aðalstjórn þau Edda Bergmann, Guðrún Pétursdóttir, Gunnar ...

Heitið á skíðakonuna Vilborgu!

Vilborg Guðmundsdóttir sjúkraþjálfari á Grensásdeild tók þátt í lengstu og fjölmennustu almenningsskíðagöngu í heimi, Vasagöngunni í Svíþjóð mánudaginn 1. mars ...

Stjórnarmenn Hollvina Grensásdeildar á fundi með Álfheiði Ingadóttur, heilbrigðisráðherra.

Stjórnarmenn Hollvina Grensásdeildar áttu mjög góðan fund með Álfheiði Ingadóttur, heilbrigðisráðherra, þeirra Dagnýjar Brynjólfsdóttur,  Sveins Magnússonar  og Valgerðar Gunnarsdóttur úr ...

Hótel Geysir afhenti söfnunarfé á Grensás

Þann 3. október síðastliðinn var haldinn sérstakur hátíðarkvöldverður á Hótel Geysi til styrktar söfnunarátaki Eddu Heiðrúnar Backman og Hollvina Grensásdeildar, Á ...

Klúbbur matreiðslumanna gerði lukku

Hópur matreiðslumanna kom á Grensásdeildina í vikunni og bauð skjólstæðingum og starfsfólki upp á ljúffengar krásir. 

Tileinkaður Grensásdeild í samvinnu við Beinvernd

Klúbbur matreiðslumeistara eldar fyrir sjúklinga og starfsfólk Grensásdeildar í hádeginu þriðjudaginn 20. október og vill klúbburinn með því vekja athygli ...

864.000 og æfingaíbúð á Kanilsnúðadögum IKEA

Haldnir voru kanilsnúðadagar í IKEA til styrktar Grensásdeild.  Fjöldi bakara bökuðu til góðs og söfnuðu 432.000 kr. sem IKEA tvöfaldaði ...

Ort í anda allra hetjanna

Hér er vísa sem barst í kjölfar landssöfnunarinnar þ. 25.09. sl. og er „ort í anda allra hetjanna, sem ég ...

Söfnunarreikningur Á rás fyrir Grensás

 Fjöldi fólks hefur gefið sig fram frá því á föstudagskvöldið, eftir frábærlega vel heppnaða sjónvarpssöfnun Á rás fyrir Grensás og ...

Tæplega 300 manns sóttust eftir mynd Tryggva Ólafssonar

Tryggvi Ólafsson, listamaður, gaf nýtt þrykk eftir sig í átakið Á rás fyrir Grensás. Gríðarlegur áhugi er meðal landsmanna og ...

Stórkostlegur árangur

Rúmlega 119 milljónir söfnuðust í sjónvarpsátaki okkar, Á rás fyrir Grensás, í Sjónvarpinu í gærkvöldi. Til viðbótar við þá tölu ...

Sparnaður eða sóun í heilbrigðiskerfinu??

Grein eftir Sigrúnu Knútsdóttur, sem birtist upprunalega í Morgunblaðinu, 22. 3. 2009. Enn einu sinni er niðurskurðarhnífnum beitt innan heilbrigðiskerfisins, ekki ...