Fréttir

STYRKTARTÓNLEIKAR!

Sem hluti af dagskrá Breiðholtsdaga verða haldnir tónleikar til styrktar Hollvinum Grensásdeildar í Fella- og Hólakirkju þriðjudaginn 22. nóv. 2011 ...

Stórkostlegur árangur af Jólabasar HG

Mikil og góð stemning ríkti í Safnaðarheimili Grensáskirkju í gær þegar fjöldi fólks streymdi á jólabasar til styrktar Grensásdeild. Varningurinn féll í ...

Jólabasar Hollvina Grensásdeildar í undirbúningi

Þann 19. nóvember n.k. halda Hollvinir Grensásdeildar (HG) jólabasar frá kl. 13:00 til 18:00 í safnaðarheimili Grensáskirkju til styrktar starfsemi ...

LANDSPÍTALINN – NÝBYGGINGAR VIÐ HRINGBRAUT

Því er fagnað að nú skuli loks eiga að finna margdreifðum rekstrareiningum Landspítala háskólasjúkrahúss einn samanstað.  Hins vegar er lausnin ...

Áheit í Reykjavíkurmaraþoni.

Í Reykjavíkurmaraþoninu sl.laugardag voru margir sem styrktu Hollvini Grensás með áheitum á hlaupara. Þeim öllum ásamt hlaupurum eru hér með ...

Mótorhjólamessa til stuðnings Hollvinum Grensásdeildar!

Þriðjudaginn 9. ágúst 2011 afhentu fyrirsvarsmenn Sniglanna, Grillhússins og Digraneskirkju, Hollvinum Grensásdeildar, fjárhæð er safnaðist saman á Mótorhjólamessu í Digraneskirkju ...

Reykjavíkurmaraþon 2011

Reykjavíkurmaraþonið 2011 fer fram þann 20. ágúst nk..  Sigþrúður Loftsdóttir,  iðjuþjálfi á Grensásdeild,  hefur eins áður reynst okkur einstakur haukur ...

Hávarður Tryggvason afhendir tæpar hálfa milljón!

Fimmtudaginn14. júlí 2011 afhenti Hávarður Tryggvason, bassaleikari og „Ísfirðingur“, stjórn Hollvina Grensásdeildar allt að kr. 500.000,- til styrktar deildinni.  Gunnar ...

Hávarður sigraði Vestfirðina og sver sig í ættina!

Hávarður ritaði á Fésbókina [Smettið]: "Þá var komið að lokadeginum í þessum frábæra hring. Lagði af stað frá Súðavík og ...

Hávarður hjólar fyrir Grensás

Kontrabassaleikarinn,  Hávarður Tryggvason, ætlar að styrkja starfsemi Grensásdeildar  með því að safna framlögum fyrir "Á rás fyrir Grensás" átak Hollvina Grensásdeildar, í 700 ...

Á Rás fyrir Grensás – Vestfirski hringurinn

Kontrabassaleikarinn,  Hávarður Tryggvason, ætlar að styrkja starfsemi Grensásdeildar  með því að safna framlögum fyrir "Á rás fyrir Grensás" átak Hollvina ...

Ingólfur Örn Margeirsson, sagnfræðingur, látinn

Ingólfur Örn Margeirsson, sagnfræðingur, rithöfundur og blaðamaður m.m. lést á heimili sínu föstudaginn 15. apríl 2011.  Ingólfur var virkur félagi ...

Góður árangur af góðri söfnun

Aðalfundur HG [Hollvina Grensásdeildar] var fjölsóttur í safnaðarheimili Grensáskirkju dags.31.03.2011.  Gengið var til venjubundinnar dagskrár og Þórir Steingrímsson var kosinn ...

Árangur af Á RÁS FYRIR GRENSÁS!

Komið hefur fram að Aðalsteinn Pálsson, deildarstjóri fasteigna, Eignasviði Landspítala kynnti fyrir stjórn Hollvina Grensásdeildar um stöðuna og hönnun og ...

Skýrsla stjórnar fyrir aðalfund 2011

Samtökin Hollvinir Grensásdeildar voru stofnuð 5. apríl 2006.  Tilgangur þeirra er að styðja við,  efla og styrkja endurhæfingarstarfsemi þá,  sem ...

Nýtt umhverfi á Grensás

Aðalsteinn Pálsson, deildarstjóri fasteigna, Eignasviði Landspítala, kynnti fyrir stjórn Hollvina Grensásdeildar og fyrirsvarsmönnum hennar, teikningar af nýjum bílastæðum ...

AÐALFUNDUR

AÐALFUNDURHOLLVINIR GRENSÁSDEILDAR 

Sniglarnir safna fyrir Grensás

Forsvarsmenn Sniglanna afhentu formanni HG, Gunnari Finnsyni formanni félagsins, um 230 þús. kr.,  sem þeir vildu gefa til starfsins á ...

Tónleikar á Grensásdeild

Ingibjörg Friðriksdóttir, dóttir Ólafar heitinnar Pétursdóttur,  söng ásamt Andra Birni á stuttum tónleikum fyrir vistfólkið á Grensásdeild.  Ingibjörg hefur áður ...

Þakklæti sýnt með opnu húsi!

Laugardaginn  20. nóvember sl. hélt Grensásdeild opið hús fyrir gesti og gangandi og var fjölsótt.   Kynnt voru húsakynni deildarinnar, þar ...