Fréttir

Margir komu að vel heppnuðum jólabasar

Árlegur jólabasar Hollvina Grensásdeildar skilaði góðum tekjum til styrktar Grensásdeild. Ágæt aðsókn var á basarinn og þar hittust margir ...

Jólabasarinn verður á laugardaginn

Nú fer að líða að árlegu aðal fjáröflunarátaki Hollvina Grensásdeildar, basarnum. Í ár verður hann haldinn laugardaginn 29. ...

Otto Schopka tekur við formennskunni

Ottó Schopka hefur tekið við formennsku stjórnar Hollvina Grensás eftir fráfall Gunnars Finnssonar, sem var stofnandi samtakanna og fyrsti formaður ...

Gunnar Finnsson, formaður Hollvina Grensásdeildar, er látinn

Stjórn HG harmar fráfall Gunnars Finnssonar, góðs vinar og frábærs samstarfsmanns, sem varð bráðkvaddur á heimili sínu sunnudaginn 31. ágúst. Gunnar ...

Fundur með heilbrigðisráðherra

Þann 13. ágúst sl. átti stjórn Hollvina Grensásdeildar (HG) fund með Kristjáni Þór Júlíussyni, heilbrigðisráðherra, en einnig sátu fundinn ...

Reykjavíkurmaraþonið 2014

Reykjavíkurmaraþonið 2014 fer fram laugardaginn 23. ágúst nk.. Þetta er orðinn þýðingarmikill árviss atburður fyrir Hollvini Grensásdeildar. Það ...

Að loknu hlaupi René Kujan: Uppboð á árituðum treyjum

Hlauparinn René Kujan er haldinn heim á leið, alsæll eftir enn eitt ofurhlaup sitt til styrktar Íþróttasambandi fatlaðra (ÍF) og ...

Leiðrétting á frétt um hlaup René Kujan

Laugardaginn 21. júní var birt á hér á vefsíðunni frétt um áheitahlaup René Kujan til styrktar Íþróttasambandi fatlaðra og Hollvinum ...

René Kujan hleypur aftur yfir Ísland

Enn eini sinni hleypur ofurhlauparinn tékkneski, René Kujan, áheitahlaup til styrktar Íþróttasambandi fatlaðra og Hollvinum Grensásdeildar (endurhæfingarmiðstöðvar Landspítalans). ...

Aðalfundur Hollvina 2014

Aðalfundur samtakanna Hollvinir Grensásdeildar (HG) var haldinn í safnaðarheimili Grensáskirkju fimmtudaginn 8. maí 2014. Í skýrslu stjórnar sem samþykkt ...

Þingsályktunartillaga: Umsögn Hollvina Grensásdeildar

 26. febrúar 2014 óskaði nefndasvið Alþingis eftir umsögn HG og fleiri aðila, um tillögu til þingsályktunar um aðgerðir í þágu ...

Aðalfundur Hollvina Grensásdeildar 2014

Aðalfundur Hollvina Grensásdeildar (HG) verður haldinn fimmtudaginn 8. maí nk. í Safnaðarheimili Grensáskirkju og hefst kl. 17:30. Dagskrá fundarins er: 1. ...

Rausn ungra hjóna

Einstakur og fallegur atburður gerðist nýlega í sögu Hollvina Grensásdeildar. Ung verðandi hjón ákváðu fyrir brúðkaup sitt að afþakka allar ...

Jólamarkaður Eddu Heiðrúnar

Edda Heiðrún Backman, leikkonan vinsæla og öfluga stuðnings- og velgjörðarkona Grensásdeildar sendi að beiðni Hollvina Grensásdeildar eftirfarandi bréf til þeirra ...

Grensásdeildarbragur

Hagyrðingurinn og fyrrum sviðsstjóri þjálfunnar LSH, Kalla Malmquist, orti og fór með þennan skemmtilega brag á 40 ára afmælisfagnaði ...

BASAR HOLLVINA

Basarinn, hið árlega fjáröflunarátak Hollvina Grensásdeildar, verður haldinn laugardaginn 23. nóvember n.k. kl. 13-17 í Safnaðarheimili Grensáskirkju. Þar verður til ...

Reykjavíkurmaraþonið 2013

Reykjavíkurmaraþonið 2013 fer fram laugardaginn 24. ágúst nk.. Þetta er orðinn þýðingarmikill árviss atburður fyrir Hollvini Grensásdeildar. Það ...

SLAGORÐ blað Heilaheilla -- frábært framtak

Það er mikið fagnaðarefni að systursamtök okkar, Heilaheill, hafa hleypt af stokkunum glæsilegt blað Slagorð undir ritstjórn Sveins ...

Sýning Eddu Heiðrúnar í Ráðhúsinu

Í dag, sunnudaginn 14. júlí, mun Tom Yendell halda erindi um starfsemi The Association of Mouth and Foot Painters í ...

Aleinn yfir Ísland – fundur með René Kujan

Starfsfólk Grensásdeildar ásamt félögum í  Hollvinum Grensásdeildar og Íþróttasambandi fatlaðra hittu tékkneska hlauparinn René Kujan miðvikudaginn 3. júli sl. og ...