Fréttir

„Deildin kom þeim í gang"

Í gær birtist í Morgunblaðinu viðtal við Birgi Ingimarsson sem er aðalhvatamaður „Bítlakrás fyrir Grensás", stórtónleikanna sem verða haldnir í ...

Bítlakrás fyrir Grensás - With a little help from my friends!

Grensásdeild á marga góða vini, því hún hefur snert líf svo fjölmargra - ekki aðeins þeirra sem sjálfir hafa dvalið ...

Grensásgaldurinn

Blaðamaður og ljósmyndari Fréttablaðsins mæltu sér mót við Hvunndagshetjur ársins á dögunum og í kjölfarið birtist grein í blaðinu undir ...

Leikkonan og söngvarinn Edda Heiðrún

Á föstudaginn langa sýndi RÚV þátt um líf og starf Eddu Heiðrúnar Backman, eins öflugasta hollvinar Grensásdeildar. Þar ræddi Þórhallur ...

"Ný viðbygging er draumurinn"

Í gær birtist grein í Morgunblaðinu um söfnunarátak Hollvina: Hollvinir Grensásdeildar vinna stöðugt að því að safna fé til tækjakaupa og ...

Nýr geisladiskur með hljómsveitinni Gæðablóð

Nú er í gangi sala á geisladisknum „Með sorg í hjarta“ í fjáröflunarskyni fyrir Hollvini Grensásdeildar.Hljómsveitin Gæðablóð, sem spilar lögin, ...

Starfsfólk Grensásdeildar hvunndagshetjur ársins

Starfsfólk Grensásdeildar Landspítalans var valið Hvunndagshetjur ársins þegar Fréttablaðið veitti árleg Samfélagsverðlaun sín fyrir skemmstu. Viðurkenningin er veitt ...

Fjörugir jólatónleikar á Grensásdeild

Þjóðlagahljómsveitin South River Band, hélt árlega jólatónleika sína á Grensásdeild þriðjudaginn 30. des. sl. Einn stofnenda hljómsveitarinnar, ...

Allianz styrkir HG

Núna í desember 2014 fagnaði Allianz Ísland 20 ára starfsafmæli sínu. Af þessu tilefni ákvað félagið að styrkja Hollvini ...

Margir komu að vel heppnuðum jólabasar

Árlegur jólabasar Hollvina Grensásdeildar skilaði góðum tekjum til styrktar Grensásdeild. Ágæt aðsókn var á basarinn og þar hittust margir ...

Jólabasarinn verður á laugardaginn

Nú fer að líða að árlegu aðal fjáröflunarátaki Hollvina Grensásdeildar, basarnum. Í ár verður hann haldinn laugardaginn 29. ...

Otto Schopka tekur við formennskunni

Ottó Schopka hefur tekið við formennsku stjórnar Hollvina Grensás eftir fráfall Gunnars Finnssonar, sem var stofnandi samtakanna og fyrsti formaður ...

Gunnar Finnsson, formaður Hollvina Grensásdeildar, er látinn

Stjórn HG harmar fráfall Gunnars Finnssonar, góðs vinar og frábærs samstarfsmanns, sem varð bráðkvaddur á heimili sínu sunnudaginn 31. ágúst. Gunnar ...

Fundur með heilbrigðisráðherra

Þann 13. ágúst sl. átti stjórn Hollvina Grensásdeildar (HG) fund með Kristjáni Þór Júlíussyni, heilbrigðisráðherra, en einnig sátu fundinn ...

Reykjavíkurmaraþonið 2014

Reykjavíkurmaraþonið 2014 fer fram laugardaginn 23. ágúst nk.. Þetta er orðinn þýðingarmikill árviss atburður fyrir Hollvini Grensásdeildar. Það ...

Að loknu hlaupi René Kujan: Uppboð á árituðum treyjum

Hlauparinn René Kujan er haldinn heim á leið, alsæll eftir enn eitt ofurhlaup sitt til styrktar Íþróttasambandi fatlaðra (ÍF) og ...

Leiðrétting á frétt um hlaup René Kujan

Laugardaginn 21. júní var birt á hér á vefsíðunni frétt um áheitahlaup René Kujan til styrktar Íþróttasambandi fatlaðra og Hollvinum ...

René Kujan hleypur aftur yfir Ísland

Enn eini sinni hleypur ofurhlauparinn tékkneski, René Kujan, áheitahlaup til styrktar Íþróttasambandi fatlaðra og Hollvinum Grensásdeildar (endurhæfingarmiðstöðvar Landspítalans). ...

Aðalfundur Hollvina 2014

Aðalfundur samtakanna Hollvinir Grensásdeildar (HG) var haldinn í safnaðarheimili Grensáskirkju fimmtudaginn 8. maí 2014. Í skýrslu stjórnar sem samþykkt ...

Þingsályktunartillaga: Umsögn Hollvina Grensásdeildar

 26. febrúar 2014 óskaði nefndasvið Alþingis eftir umsögn HG og fleiri aðila, um tillögu til þingsályktunar um aðgerðir í þágu ...