Mótorhjólamessa -- 10. júní 2019
Að vanda stóð séra Gunnar Sigurjónsson „kraftaklerkur“, sóknarprestur í Digraneskirkju fyrir Mótorhjólamessu á annan í hvítasunnu. Grillhúsið styrkti Hollvini Grensásdeildar ...
Að vanda stóð séra Gunnar Sigurjónsson „kraftaklerkur“, sóknarprestur í Digraneskirkju fyrir Mótorhjólamessu á annan í hvítasunnu. Grillhúsið styrkti Hollvini Grensásdeildar ...
Fyrir aðalfund HG 6. júní 2019 voru fundarmönnum sýnd ný göngudeildarherbergi sem HG hafa stutt með tækjum og búnaði. Með ...
Jólabasar Hollvina verður haldinn í Safnaðarheimili Neskirkju laugardaginn 10. nóvember og stendur hann frá 13:00 til 17:00. Þar verður hægt ...
Það var frábært veður þann 18. ágúst s.l. og góð stemning á Lækjartorgi þegar hlauparar lögðu af stað í maraþonið. ...
Aðalfundur Hollvina Grensásdeildar var haldinn í kennslustofu Grensásdeildar þann 6. júní 2018. Páll Svavarsson stýrði fundinum. Fram fóru venjuleg aðalfundarstörf, ...
Í vor aðstoðuðu Hollvinir við kaup á nýju raförvunartæki að ósk sjúkraþjálfara. Tækið er tengt við hand- og fótahjól og ...
Á ári hverju láta Grillhúsið við Sprengisand og Sniglarnir veglegar upphæðir renna til HG í tilefni mótorhjólamessu kraftaklerksins sr. Gunnars ...
Þegar sjúkraþjálfarar Grensásdeildar óskuðu eftir að fá höggbylgjutæki brugðust Hollvinir Grensáss skjótt við og tækið var komið í hús skömmu ...
Starfsmenn Creditinfo héldu jólagóðgerðarviku um síðustu jól og ákváðu að láta söfnunarféð renna til Hollvina. Jólagóðgerðarvikan felst í því að deildir keppa ...
Það fór ekki fram hjá neinum hvað Guðni Th. Jóhannesson forseti studdi vel við landsliðin okkar í knattspyrnu í sumar. ...
Verið velkomin á Jólabasar Hollvina Grensásdeildar, sem verður í Neskirkju laugardagin 11.nóvember 2017 kl 13-17. Jólabasarinn hefur unnið sér sess í ...
Kristín Erla Albertsdóttir, guðmóðir Hollvina Grensásdeildar, lést þann 25. júní 2017. Hún var eiginkona Gunnars Finnssonar stofnanda og fyrsta formanns ...
Í meira en áratug hefur „Kraftaklerkurinn“ sr. Gunnar Sigurjónsson boðið til Mótorhjólamessu í Digranesskirkju á annan í hvítasunnu. Þar er ...
Aðalfundur samtakanna Hollvinir Grensásdeildar (HG) var haldinn þriðjudaginn 6. júní 2017 á Grensásdeild. Páll Svavarsson stýrði fundinum. Ottó Schopka formaður stjórnar ...
Nú fer að líða að árlega aðal fjáröflunarátaki Hollvina Grensásdeildar, basarnum. Í ár verður hann haldinn laugardaginn 12. nóvember nk. kl. ...
Edda Heiðrún Backman, heiðursfélagi Hollvina Grensásdeildar og sérstakur ráðunautur samtakanna, lést á Landspítalanum í Fossvogi 1. október 58 ára að ...
Þegar hefur fjöldi hlaupara skráð sig í Reykjavíkurmaraþonið og fer hópurinn stækkandi með hverjum deginum sem líður. Smellið á eftirfarandi ...
Reykjavíkurmaraþonið 2016 fer fram laugardaginn 20. ágúst nk.. Þetta er orðinn þýðingarmikill árviss atburður fyrir Hollvini Grensásdeildar. Það er vegna ...
Það getur verið snúið að finna afmælisgjöf handa okkur sem erum farin að reskjast. Hér er tækifæri til að láta ...
Aðalfundur samtakanna Hollvinir Grensásdeildar (HG) var haldinn í kennslustofu Grensásdeildar LSH miðvikudaginn 3. júní 2016. Í skýrslu stjórnar ...