Hollvinir gefa Grensásdeild spjaldtölvur
Handhægar tölvur sem læknar geta haft með sér inn á herbergin, m.a. til að upplýsa skjólstæðinga deildarinnar um niðurstöður rannsókna.
Handhægar tölvur sem læknar geta haft með sér inn á herbergin, m.a. til að upplýsa skjólstæðinga deildarinnar um niðurstöður rannsókna.
Hollvinir hafa lagt mikla áherslu á að vinna jarðveginn fyrir stækkun deildarinnar og liggja nú fyrir frumteikningar að nýrri álmu ...
Nýtingarhlutfall lóðar Grensásdeildar hefur verið aukið verulega. Með þessu er stigið fyrsta skrefið að byggingu nýrrar álmu til vesturs ...
Fjölmenni var á basarnum sem að þessu sinni var haldinn í safnaðarheimili Bústaðakirkju. Enda dýrlegar tertur í boði, handunnir munir,veglegir happdrættis-vinningar og lifandi tónlist ...
Ólöf Pétursdóttir, dómstjóri Héraðsdóms Reykjaness, dvaldist á Grensásdeild 2007-08 og naut þá aðstoðar listmálarans Dereks Mundell ...
Hér á landi leynist gullgæs í búi nokkru, hún verpir mörgum gulleggjum ár hvert til hagsbóta fyrir eigendur sína ...
Takið eftir að basarinn verður að þessu sinni í BÚSTAÐAKIRKJU og stendur hann frá 13:00 til 17:00 ...
Að vanda stóð séra Gunnar Sigurjónsson „kraftaklerkur“, sóknarprestur í Digraneskirkju fyrir Mótorhjólamessu á annan í hvítasunnu. Grillhúsið styrkti Hollvini Grensásdeildar ...
Fyrir aðalfund HG 6. júní 2019 voru fundarmönnum sýnd ný göngudeildarherbergi sem HG hafa stutt með tækjum og búnaði. Með ...
Jólabasar Hollvina verður haldinn í Safnaðarheimili Neskirkju laugardaginn 10. nóvember og stendur hann frá 13:00 til 17:00. Þar verður hægt ...
Það var frábært veður þann 18. ágúst s.l. og góð stemning á Lækjartorgi þegar hlauparar lögðu af stað í maraþonið. ...
Aðalfundur Hollvina Grensásdeildar var haldinn í kennslustofu Grensásdeildar þann 6. júní 2018. Páll Svavarsson stýrði fundinum. Fram fóru venjuleg aðalfundarstörf, ...
Í vor aðstoðuðu Hollvinir við kaup á nýju raförvunartæki að ósk sjúkraþjálfara. Tækið er tengt við hand- og fótahjól og ...
Á ári hverju láta Grillhúsið við Sprengisand og Sniglarnir veglegar upphæðir renna til HG í tilefni mótorhjólamessu kraftaklerksins sr. Gunnars ...
Þegar sjúkraþjálfarar Grensásdeildar óskuðu eftir að fá höggbylgjutæki brugðust Hollvinir Grensáss skjótt við og tækið var komið í hús skömmu ...
Starfsmenn Creditinfo héldu jólagóðgerðarviku um síðustu jól og ákváðu að láta söfnunarféð renna til Hollvina. Jólagóðgerðarvikan felst í því að deildir keppa ...
Það fór ekki fram hjá neinum hvað Guðni Th. Jóhannesson forseti studdi vel við landsliðin okkar í knattspyrnu í sumar. ...
Verið velkomin á Jólabasar Hollvina Grensásdeildar, sem verður í Neskirkju laugardagin 11.nóvember 2017 kl 13-17. Jólabasarinn hefur unnið sér sess í ...
Kristín Erla Albertsdóttir, guðmóðir Hollvina Grensásdeildar, lést þann 25. júní 2017. Hún var eiginkona Gunnars Finnssonar stofnanda og fyrsta formanns ...
Í meira en áratug hefur „Kraftaklerkurinn“ sr. Gunnar Sigurjónsson boðið til Mótorhjólamessu í Digranesskirkju á annan í hvítasunnu. Þar er ...