Fréttir

Hollvinir gefa 7 nýja stóla í iðjuþjálfun

Stólarnir eru sérhannaðir fyrir slíka starfsemi og mjög tæknilega útfærðir fyrir skjólstæðinga sem sitja lengi við iðjuþjálfun. - Myndin er ...

Breytingar á lóð sunnanvið hús í sumar

Allt að gerast, eftir nokkra verkfundi með starfsfólki Grensáss, LSH og arkitektum er búið að ákveða að byrja á lóðinni ...

Framkvæmdir á lóð hefjast í sumar

Nú í þessum mánuði hafa fulltrúar Hollvina, Landspítala og starfsmanna Grensásdeildar fundað með landslagsarkitektum og unnið að tillögum að endurhönnun lóðarinnar. Lóðaframkvæmdir ...

Létt og lipur stjórn á umhverfinu

Hollvinir hafa fært Grensásdeild búnað að gjöf sem gerir einstaklingum með skerta hreyfifærni kleift að stjórna umhverfi sínu með snertiskjá ...

Sólarkveðja í skammdeginu

Góðu Hollvinir Grensásdeildar! Við sendum ykkur hlýjar kveðjur og vonum innilega að þið og ástvinir ykkar séuð við góða heilsu. Undanfarinn ...

Jólabasarinn fellur niður í ár!

Góðu Hollvinir og aðrir velunnarar Grensásdeildar. Í ljósi aðstæðna hefur stjórnin ákveðið að jólabasar HG verði ekki haldinn í ár. ...

Hollvinir kosta endurbætur á lóðinni

Í ráði er að endurskipuleggja lóð Grensásdeildar í tengslum við byggingu nýrrar álmu sem nú er í undirbúningi. Hollvinir munu ...

Fjársöfnun fyrir Grensás í gangi

„Það birtir“ heitir nýr diskur sem nú er í símasölu til styrktar HG, dásemdar tónlist með Agli Ólafssyni, Sigríði Thorlacius og Eyþóri Inga. Lagasafnið er fáanlegt ...

Blessuð sé minning Guðbjargar

Guðbjörg Kristín Ludvigsdóttir endurhæfingarlæknir á Grensásdeild lést á Líknardeild Landspítalans 7. ágúst.

Stóll með mörgum stillimöguleikum

Hollvinir gefa Grensásdeild vandaðan hjólastól sem laga má nákvæmlega að misjöfnum þörfum notenda.

HG gefa 24 tæki til öndunarþjálfunar

Rannsóknir hafa sýnt fram á árangur mótstöðuöndunarþjálfunar, t.d. eftir heilablóðfall, parkinsons, MND, mænuskaða o.fl.

Nýja viðbyggingin verður að veruleika!

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur greint frá því að ný álma með 35 endurhæfingarrúmum verði fjármögnuð að fullu á næstu þremur árum.   

Hollvinir gefa tvö lungnatæki

Tækin koma að góðu gagni þegar skjólstæðingar Grensás hafa skerta getu til að hósta og losa um slím í lungum.

Hollvinir gefa Grensásdeild spjaldtölvur

Handhægar tölvur sem læknar geta haft með sér inn á herbergin, m.a. til að upplýsa skjólstæðinga deildarinnar um niðurstöður rannsókna.

Stækkun Grensás undirbúin

Hollvinir hafa lagt mikla áherslu á að vinna jarðveginn fyrir stækkun deildarinnar og liggja nú fyrir frumteikningar að nýrri álmu ...

Reykjavíkurborg breytir deiliskipulagi

Nýtingarhlutfall lóðar Grensásdeildar hefur verið aukið verulega. Með þessu er stigið fyrsta skrefið að byggingu nýrrar álmu til vesturs ...

Jólastemning á basar Hollvina

Fjölmenni var á basarnum sem að þessu sinni var haldinn í safnaðarheimili Bústaðakirkju. Enda dýrlegar tertur í boði, handunnir munir,veglegir happdrættis-vinningar og lifandi tónlist ...

Kort Ólafar gefin út

Ólöf Pétursdóttir, dómstjóri Héraðsdóms Reykjaness, dvaldist á Grensásdeild 2007-08 og naut þá aðstoðar listmálarans Dereks Mundell ...

Hættir gullgæsin brátt að verpa?

Hér á landi leynist gullgæs í búi nokkru, hún verpir mörgum gulleggjum ár hvert til hagsbóta fyrir eigendur sína ...

Basar og jólakaffi -- 9. nóvember 2019

Takið eftir að basarinn verður að þessu sinni í BÚSTAÐAKIRKJU og stendur hann frá 13:00 til 17:00 ...