Fréttir

Hlaupið fyrir Grensás

Vaskur hópur Hollvina hljóp fyrir Grensásdeild í blíðskaparveðri 19.ágúst 2023. Þvílík stemning og stuð! Takk öll fyrir stuðninginn!

Sniglarnir grilla fyrir Grensás

Umm 200 hjól og enn fleiri Sniglar mættu í Grillið við Grensás og áttu góða stund með sjúklingum og starfsfólki. ...

Söfnun í afmælissjóð

Hollvinir standa nú fyrir símsöfnun i afmælissjóð Grensásdeildar, sem ætlaður er til kaupa á tækjum og búnaði fyrir deildina.    

Jóhanna María Gunnarsdóttir

Einstök kona kvödd.

Sniglarnir aka undir fána Grensáss

Sniglarnir - Bifhjólasamtök lýðveldisins fóru í sína árlegu reið 1.maí 2023.

50 ára afmæli Grensásdeildar 26.apríl 2023

Fjölmenni fagnaði 50 ára afmæli Gresásdeildar

Aðalfundur HG 2023, haldinn 15.febrúar 2023

Aðalfundur HG var haldinn á Grensásdeild þriðjudaginn 15.febrúar 2023.  Á dagskrá voru hefðbundin aðalfundarstörf. Fundarstjóri var kjörinn Páll Svavarsson og Svava ...

Grensásdeild 50 ára 2023

Í ár er hálf öld liðin síðan Grensásdeild tók til starfa. Við erum mörg sem höfum notið þjónustu hennar, beint ...

Birgir Ingimarsson varaformaður HG er látinn

Hollvinir Grensásdeildar sjá á bak sínum öflugasta félaga. Birgir Ingimarsson – hann Biggi okkar - kvaddi aðfararnótt síðasta sumardags 21.október 2022, ...

Undirskrift heilbrigðisráðherra vegna nýbyggingar við Grensásdeild.

Þann 23. ágúst s.l. undirritaði heilbrigðisráðherra, Willum Þór Þórsson, samning Nýs Landspítala ohf. Við Nordice of Architecture og EFLU, vegna ...

Hollvinir afhenda Grensásdeild sérhannaða lóð fyrir skjólstæðinga

Sérhönnuð lóð til útiþjálfunar skjólstæðinga Grensásdeildar

Handæfingatæki að verðmæti 12 millj.

Hollvinir Grensásdeildar færðu í gær (14. júní) iðjufljálfun Grensásdeildar LSH nýtt Armeo Spring handaæfingatæki að gjöf. Tækið er notað til ...

Þetta verður eitthvað!

Á næsta ári, 2023, verða 50 ár frá því Grensásdeild tók til starfa. - Það verður gaman að fagna öllum þeim ...

Katrín Björk í samstarf við Hollvini með fjáröflun

Hollvinir fengu góða heimsókn á Grensásdeild í dag. Katrín Björk Guðjónsdóttir kom á fund stjórnar  ásamt móður sinni Bjarnheiði Ívarsdóttur ...

Skilti frá Hollvinum inn á Grensásdeild

Nú hafa Hollvinir Grensáss fengið leyfi til þess að hengja upp nokkra tilkynningaramma með upplýsingum um hvernig er hægt að ...

Eirberg gefur Ropox þjálfunarborð

Þann 28. janúar sl. tóku Hollvinir Grensás við Ropox Vision þjálfunarborði frá Eirberg ehf., sem afhent verður inn á Sjúkraþjálfun ...

Hreysti sportvöruveslun og RUN2 heildsala gefa nuddbyssur

Hreysti sportverslun og RUN2 heildverslun með sportvörur færðu að gjöf Hollvinum Grensáss fjórar nuddbyssur, þetta eru sérlega vönduð verkfæri sem ...

Sportvörur ehf. gefa Hollvinum skíðavél

Sportvörur ehf. voru að gefa Hollvinum Grensás skíðavél, eða skíðagöngutæki sem byggir á sömu tækni og róðravélin. Æfingatækið fer síðan ...

Opnun á forvali vegna hönnunar nýbyggingar

Í gær 15. sept. boðuðu heilbrigðisráðherra og Nýr Landspítali ohf. til opnunar á forvali vegna hönnunar á 3.800 fermetra byggingu ...

Góð frétt af vef Heilbrigðisráðuneytisins

Forval vegna hönnunar nýbyggingar við endurhæfingardeild Grensáss.